Hoppa yfir í aðalefni

Tiltækt hugbúnaðarumhverfi

Þessi síða útlistar þá hugbúnaðarstafla sem eru tiltækir notendum og einingu stjórnanda sem notaður er til að hlaða inn viðkomandi hugbúnaði.

EasyBuild staflar

Tiltækar EasyBuild-stafla eru tengdar við stýrikerfissöfn og rekla(e. drivers) með því að nota EasyBuild. Staflatréið byrjar með þýðandaumhverfi (þ.e. GCC-útgáfa). Stöflunum er stjórnað með einingastjóranum Lmod. Almennt séð er nóg að hlaða hugbúnaðareiningu til að gera hugbúnaðinn tilbúinn til notkunar. Þegar einingu er rétt hlaðið inn bætir hún við nauðsynlegum tvíundaslóðum(e. binary paths) og hleður inn öllum háðum pökkum.

Til þess að nota þýðandaumhverfi til að setja saman þinn eigin hugbúnað gæti þurft að hlaða inn nokkrum einingum í einu. Sjá hér til að setja saman / þróunarleiðbeiningar.

Notkun Lmod

Aðalskipunin til að nota eininga stjórnandann er module (eða ml í stuttu máli). Listi yfir valkosti er fáanlegur með því að slá inn:

[..]$ module --help

Til að sjá lista yfir aðgengilegar einingar skrifaðu þá:

[..]$ module avail

Til að fá fullan lista, sem inniheldur háða pakka fyrir allan hugbúnaðin, skrifaðu þá:

[..]$ module --show-hidden avail

Þessi skipun getur líka gefið upplýsingar um ákveðin hugbúnað og allar þær útgáfur sem eru í boði, til dæmis:

[..]$ module avail Anaconda3
Anaconda3/2021.11 (D) Anaconda3/2022.05

Hlaða inn eniningu

Til að hlaða inn einingu skrifaðu þá:

[..]$ module load Anaconda3

Í þessu tilfelli mun stjórnandin hlaða inn sjálfgefinni(e. default) einingu (D). Til að fá lista af þeim einingum sem þú hefur hlaðið inn skrifaðu:

[..]$ module list
Currently Loaded Modules:
1) Anaconda3/2021.11

Þú getur hlaðið inn eins mörgum einingum hvenær sem er eftir þinni hentisemi. Athugið að sumar einingar geta stangast við hvor aðrara.

Ef þú vilt skipta úr einni tiltekinni útgáfu yfir í aðra skrifaðu:

[..]$ module switch Anaconda3/2021.11 Anaconda3/2022.05

Til að afferma einingu skrifaðu:

[..]$ module unload Anaconda3

Ef þú vilt hreinsa burt allar einingar:

[..]$ module purge

Geymsla Eininga Umhverfis

Þegar þú hefur hlaðið inn því mengi eininga sem þú notar reglulega getur verið gott að vist mengið, til dæmis:

[..]$ module save env1                                                   

þar sem env1 er bara dæmi um nafn. Í framtíðar lotu geturðu endurhlaðið viðéigandi umhverfi með því að skrifa:

[..]$ module restore env1

Til að sjá lista af vistuðum einingum skrifaðu þá:

[..]$ module savelist
Named collection list :
1) default 2) env1

Forsmíðuð umhverfi

Sum pakkaumhverfi eru sjálfgefið hlaðin inn, önnur þarf að hlaða inn handvirkt. Sjá lista yfir forsmíðuð pakkaumhverfi sem lýst er hér að neðan.

libsci-gcc

ibsci-gcc tréð býður upp á samansafn af ókeypis og opnum hugbúnaði sem býður upp á almennt notuð töluleg söfn fyrir vísindahugbúnað og forrit. Það byrjar á GCC-11.2.0 og er staðsett í /hpcapps/libsci-gcc/.

Forsmíðaður hugbúnaður

GCC/OpenMPI

ModulesVersionToolchain
ASE3.2.2system
ASE3.23.0b1dev
Autotools20210726GCCcore-11.2.0
Brotli1.0.9GCCcore-11.2.0
DBus1.13.18GCCcore-11.2.0
EasyBuild4.5.4
Eigen3.4.0GCCcore-11.2.0
FFTW3.3.10gompi-2021b
FLTK1.3.7GCCcore-11.2.0
GCC11.2.0
GCCcore11.2.0
GPAW22.8.0foss-2021b
Go1.20.2system
Gurobi10.0.0
OpenBLAS0.3.18GCC-11.2.0
OpenMPI4.1.1GCC-11.2.0
PISM2.0.6System
Python3.9.6GCCcore-11.2.0
SQLite3.36GCCcore-11.2.0
ScaLAPACK2.1.0gompi-2021-fb
VASP6.3.2foss-2021b
VASP6.3.2nvhpc
VaspBeef6.3.2foss-2021b
Xauth1.0.9
foss2021b
gompi2021b
intltool0.51.0GCCcore-11.2.0
libbeef6.3.2system
libxc5.1.6GCC-11.2.0
nodejs14.17.6GCCcore-11.2.0
petsc3.18system
pkgconf1.8.0GCCcore-11.2.0
udunits2.2.28system
util-linux2.37GCCcore-11.2.0
xprop1.2.5GCCcore-11.2.0
zstd1.5.0GCCcore-11.2.0

Python inniheldur Numpy og Scipy tengt við OpenBLAS og FFTW.

libbio-gpu

Þetta tré býður upp á samansafn af ókeypis og opnum hugbúnaði sem býdur upp á almennt notuð tölug söfn fyrir vísindahugbúnað og forrit, það byrjar á GCC-11.3.0 og er staðsett í /hpcapps/libbio-gpu.

Til að hlaða inn þessu pakkaumhverfi skrifaru:

[..]$ module use /hpcapps/libbio-gpu/modules/all

Einingarnar eru nú fáanlegar og hægt er að skoða þær með því að slá inn

[..]$ module avail

Forsmíðaður hugbúnaður

GCC/OpenMPI

ModulesVersionToolchain
AlphaFold2.3.0system
aria21.36.0system
BLIS0.9.0GCC-11.3.0
Bazel5.1.1GCCcore-11.3.0
Biopython1.80foss-2022a
BLIS0.9.0GCC-11.3.0
CMake3.23.1GCCcore-11.3.0
CUDA11.7.0
Doxygen1.9.1GCCcore-11.3.0
EasyBuild4.6.2
FFTW.MPI3.3.10gompi-2022a
FFTW3.3.10GCCcore-11.3.0
FFmpeg4.4.2GCCcore-11.3.0
FLEXIBLAS3.2.0GCCcore-11.3.0
FriBidi1.0.12GCCcore-11.3.0
GCC11.3.0
GCCcore11.3.0
Kalign3.3.2GCCcore-11.3.0
NCCL2.12.12GCCcore-11.3.0-CUDA-11.7.0
NVHPC22.5
ORCA5.0.3
OpenBLAS0.3.20GCC-11.3.0
OpenMM7.7.0CUDA-11.7
OpenMPI4.1.4GCC-11.3.0
PyTorch1.12.0foss-2022a-CUDA-11.7.0
Python3.10.4GCCcore-11.3.0
QuantumEspresso7.1foss-2022a
SWIG4.0.2GCCcore-11.3.0
ScaLAPACK2.2.0gompi-2022a-fb
TensorRT8.4.3.1CUDA-11.7
Tkinter3.10.4GCCcore-11.3.0
X1120220504GCCcore-11.3.0
aria21.36.0
crest2.12foss-2022a
cuDNN8.4.1.50CUDA-11.7.0
foss2022a
gettext0.21GCCcore-11.3.0
gompi2022a
hh-suite3.3.0GCCcore-11.3.0
hmmer3.3.2GCCcore-11.3.0
libiconv1.17GCCcore-11.3.0
libtool2.4.7GCCcore-11.3.0
ncurses6.3GCCcore-11.3.0
protobuf3.22dev
rpmrebuild2.11
xtb6.5.1foss-2022a

lib-mimir

libsci-mimir tréið býður upp á samansafn af ókeypis og opnum hugbúnaði sem býður upp á almennt notuð töluleg söfn fyrir vísindahugbúnað og forrit. Það byrjar á GCC-11.2.0 og er staðsett í /hpcapps/lib-mimir/.

Forsmíðaður hugbúnaður

ModulesVersionToolchain
Anaconda32021.11
Anaconda32022.05
BCFtools1.14GCC-11.2.0
BEDTools2.30.0GCC-11.2.0
BamTools2.5.2GCC-11.2.0
Biopython1.79foss-2021b
Bowtie22.4.4GCC-11.2.0
CMake3.22.1GCCcore-11.2.0
CellRanger7.0.0
Dorado0.1.1
EasyBuild4.6.0
FastQC0.11.9Java-11
GNU-parallel20221022
HISAT22.2.1gompi-2021b
HTSlib1.14GCC-11.2.0
Java11.0.2
Java15.0.1
MACS22.2.7.1foss-2021b
MIBglnx64
Perl5.34.0GCCcore-11.2.0
R4.1.2foss-2021b
SAMtools1.15GCC-11.2.0
SEACR1.3
SRA-Toolkit3.0.0
TrimGalore0.6.7
VCFtools0.1.16GCC-11.2.0
bcl-convert3.6.3
bcl2fastq22.20.0GCC-11.2.0
bzip21.0.8GCCcore-11.2.0
cutadapt4.1
deepTools3.5.1foss-2021b
file5.41GCCcore-11.2.0
kallisto0.48.0
matplotlib3.4.3foss-2021b
megalodon2.3.0
minimap22.24GCCcore-11.2.0
modbam2bed0.6.2
nanopolish0.14.0
ont-guppy6.2.1
picard2.26.10Java-15
remora1.1.1
stacks2.62
subread-featureCounts2.0.3
wigToBigWig4

libsci-intel

Þetta tré býður upp á samansafn af ókeypis og opnum hugbúnaði sem býður upp á almennt notuð töluleg söfn fyrir vísindahugbúnað og forrit. Það byrjar á GCC-11.2.0, og er staðsett í /hpcapps/libsci-intel/.

Til að hlaða inn pakkaumhverfinu slærð þú inn

[..]$ module use /hpcapps/libsci-intel/modules/all

Einingarnar eru nú fáanlegar og hægt er að skoða þær með því að slá inn

[..]$ module avail

Forsmíðaður hugbúnaður

ModulesVersionToolchain
Automake1.16.5GCCcore-12.2.0
Autotools20220317GCCcore-12.2.0
EasyBuild4.7.0
GCCcore12.2.0
Perl5.36.0GCCcore-12.2.0
expat2.4.9GCCcore-12.2.0
groff1.22.4GCCcore-12.2.0
iimpi2022b
imkl2022.2.1
impi2021.7.1intel-compilers-2022.2.1
intel-compilers2022.2.1
libreadline8.2GCCcore-12.2.0
libtool2.4.7GCCcore-12.2.0
ncurses6.3GCCcore-12.2.0
numactl2.0.16GCCcore-12.2.0
pkgconf1.9.3GCCcore-12.2.0
zlib1.2.12GCCcore-12.2.0

libsci-amd

Þetta tré býður upp á samansafn af ókeypis og opnum hugbúnaði sem býður upp á almennt notuð töluleg söfn fyrir vísindahugbúnað og forrit. Það byrjar á GCC-11.2.0, og er staðsett í /hpcapps/libsci-amd/.

Forsmíðaður hugbúnaður

ModulesVersionToolchain
EasyBuild4.6.2

libsci-nvhpc

Þetta tré býður upp á samansafn af ókeypis og opnum hugbúnaði sem býður upp á almennt notuð töluleg söfn fyrir vísindahugbúnað og forrit, það byrjar á GCC-11.2.0 og er staðsett í /hpcapps/libsci-nvhpc/.

Forsmíðaður hugbúnaður

ModulesVersionToolchain
VASP6.3.2nvhpc